Samstarfsaðilar

Samstarfsaðilar

iCert er í samstarfi við aðila sem koma að úttektum stjórnunarkerfa og aðra sem sitja í nefndum iCert. Samstarfsaðilar iCert hafa sérþekkingu á þeim sviðum sem nauðsynleg eru til þess að tryggja árangursríkar úttektir á stjórnunarkerfum viðskiptavina iCert og tryggja að iCert uppfylli hæfniskröfur, sem bæði iCert og staðallinn ISO 17021-1:2015 gerir til úttektaraðila og þeirra sem sitja í nefndum iCert. Allir samstarfsaðilar starfa í samræmi við kröfur iCert og samkvæmt þjónustuferlum iCert.

Ytri aðilar
Samræmingarstjóri úttekta
 • LESA MEIRA
  Sigurður M. Harðarson
  Sigurður M. Harðarson, einn eigenda iCert, er samræmingarstjóri úttekta. Sigurður er einn reynslumesti úttektarstjóri...
 • LESA MEIRA
  Anna María Þorvaldsdóttir
  Anna María Þorvaldsdóttir er úttektaraðili iCert á sviði gæðastjórnunar- og jafnlaunakerfa. Anna María hefur...
 • LESA MEIRA
  Elfa Hrönn Guðmundsdóttir
  Elfa Hrönn Guðmundsdóttir er úttektaraðili á svið jafnlaunakerfa hjá iCert. Elfa Hrönn er menntuð...
 • LESA MEIRA
  Guðmundur Svanberg Pétursson
  Guðmundur S. Pétursson er úttektaraðili á svið gæðastjórnunar- og jafnlaunakerfa hjá iCert. Guðmundur hefur...
 • LESA MEIRA
  Gunnar Björnsson
  Gunnar Björnsson er úttektaraðili á svið jafnlaunakerfa hjá iCert. Gunnar hefur yfir 20 ára...
 • LESA MEIRA
  Ásdís Björg Jóhannesdóttir
  Ásdís Björg Jóhannesdóttir er úttektaraðili hjá iCert á sviði Vakans, jafnlaunakerfa og gæðastjórnunarkerfa. Ásdís...
 • LESA MEIRA
  Ásbjörn Björgvinsson
  Ásbjörn Björgvinsson er sérstakur ráðgjafi iCert vegna ferðaþjónustunnar og er jafnframt úttektaraðili iCert á...
 • LESA MEIRA
  Ólöf Ýrr Atladóttir
  Ólöf Ýrr Atladóttir, fyrrverandi ferðamálastjóri, er sérstakur ráðgjafi iCert á sviði Vakans og ferðaþjónustunnar....