Guðmundur Svanberg Pétursson

Guðmundur Svanberg Pétursson

Guðmundur S. Pétursson er úttektaraðili á svið gæðastjórnunar- og jafnlaunakerfa hjá iCert. Guðmundur hefur víðtæka reynslu á sviði jafnlauna-, gæða- og öryggisstjórnunar en Guðmundur hefur m.a. starfað sem gæðastjóri hjá Landsvirkjun, Tollstjóra og Virk starfsendurhæfingasjóði og innleitt jafnlauna-, gæða- og öryggistjórnunarkerfi sem hlotið hafa vottun. Guðmundur starfar nú við ráðgjöf á sviði gæða- og öryggismála hjá Lotu verkfræðistofu og sinnir kennslu í gæðastjórnun. Árið 2011 var Guðmundur valinn gæðastjóri ársins við stjórnendaverðlaun Stjórnvísi.

Sími: 863-4104

Email: gsp@lota.is