Námskeið í innri úttektum 17. og 18. janúar

Dagana 17.  og 18. janúar heldur iCert námskeið í innri úttektum. Með lögfestingu jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012 er fyrirtækjum og stofnunum gert að hlíta ákvæðum staðalsins. Í því fellst m.a. að framkvæma innri úttektir með reglubundnu millibili. Til þess að framkvæma innri úttektir er nauðsynlegt að tileinka sér aðferðafræði innri úttekta með hliðsjón af staðlinum ÍST

Lesa meira…

Dokkufundur um innri úttektir

Í dag, 11. desember, hélt iCert í samvinnu við Dokkuna kynningu um innri úttektir. Með lögfestingu jafnlaunavottunar er gerð sú krafa að fyrirtæki og stofnanir að tileinki sér framkvæmd innri úttekta á jafnlaunakerfi sín með það að markmiði að koma auga á frávik og bæta stöðugt rekstur jafnlaunakerfisins. Á fundinum var m.a. farið yfir: Hvað eru innri

Lesa meira…

Námskeið Velferðarráðuneytisins

Dagana 19. – 24. október hélt Endurmenntun Háskóla Íslands námskeið f.h. Velferðarráðuneytisins fyrir úttektaraðila vegna vottunar jafnlaunakerfa. Til þess að teljast hæfur til úttekta á jafnlaunakerfum þurfa úttektaraðilar að hafa setið námskeiðið og staðist próf. Fulltrúar iCert á námskeiðinu voru sjö og samdóma álit þeirra var að vel var staðið að námskeiðinu og námsefnið mikilvægt

Lesa meira…

Dokkufundur um jafnlaunamál

Föstudaginn 21. september var haldinn í bíósal Arion banka dokkufundur um jafnlaunamál. Virkilega góð þátttaka var á fundinum en þar var farið yfir helstu spurningar sem brunnið hafa á þeim sem vinna nú í innleiðingu jafnlaunakerfa. Kynningarnar sem haldnar voru eftirfarandi Vottun og vottunarferlið – hvað tekur við eftir að innleiðingu er lokið? – Guðmundur

Lesa meira…

Námskeið fyrir úttektaraðila iCert

Dagana 11. – 15. september hélt iCert námskeið í framkvæmd úttekta. Á námskeiðinu var farið yfir helstu einkenni stjórnunarkerfisstaðla, framkvæmd vottunaraðgerða, úttektaraðferðir og farið yfir úttektarferla iCert. Námskeiðið er liður í þjálfun úttektaraðila iCert í úttektum á jafnlauna- og gæðastjórnunarkerfum og að tryggja samræmda framkvæmd vottunar- og úttektaraðgerða iCert. Nánar um jafnlaunavottun og vottun gæðastjórnunarkerfa

Lesa meira…