Launagreiningarverkfæri

Allir viðskiptavinir iCert hafa aðgang að launagreiningarverkfæri þannig að þeir geti framkvæmt launagreiningar með auðveldum hætti og þegar þeim hentar. Launagreiningarverkfæri iCert hefur nú verið uppfært vegna óska viðskiptavina iCert. Í nýrri útgáfu er hægt að skilgreina allt að 200 störf og gera greiningu fyrir allt að 4.000 starfsmenn. Jafnlaunaviðmið eru nú allt að 13

Lesa meira…

Samstarf við DNV GL

Það er sönn ánægja að tilkynna að vottunarstofurnar, iCert ehf. og DNV GL, hafa gert samstarfssamning sín á milli. DNV GL er alþjóðleg vottunarstofa sem hefur verið starfandi frá 1864 og er leiðandi á heimsvísu í faggildum vottunum stjórnunarkerfa, áhættustjórnun og staðfestingu ETS losunaruppgjörs. Viðskiptavinir DNV GL eru yfir 100.000 í sjávarútvegi, jarðefna-, orku-, matvæla-

Lesa meira…

Tilkynning vegna COVID-19

Í ljósi aukinnar áhættu á smiti af COVID-19, tilmæla Landlæknis og Almannavarna og samfélagslegrar ábyrgðar iCert mun iCert, frá og með 12. mars nk., ekki framkvæma úttektir á starfsstöðvum viðskiptavina. iCert mun hins vegar halda áfram að bjóða viðskiptavinum upp á forúttektir og eftirlitsúttektir í gegnum fjarfundarbúnað en það hefur hingað til gefið virkilega góða

Lesa meira…

Sigurður M. Harðarson kemur til starfa hjá iCert

Sigurður M. Harðarson, einn eigenda vottunarstofunnar iCert ehf., mun koma af fullum krafti til starfa hjá iCert í byrjun nóvember. Sigurður hefur hingað til sinnt störfum sínum hjá iCert samhliða störfum sínum fyrir Icelandair Group. Frá stofnun iCert hefur Sigurður borið ábyrgð á þjálfun úttektaraðila iCert í úttektum á jafnlaunakerfum og öðrum stjórnunarkerfum, en reynsla

Lesa meira…