Gunnar Björnsson

Gunnar Björnsson

Gunnar Björnsson er úttektaraðili á svið jafnlaunakerfa hjá iCert. Gunnar hefur yfir 20 ára starfsreynslu í fjármálakerfinu. Þar starfaði Gunnar sem sérfræðingur í áhættustýringu og við innri úttektir hjá innri endurskoðun auk þess að starfa sem verkefnastjóri við innleiðingu útlánakerfa. Gunnar hefur mikla reynslu af úttektum og kerfum. Gunnar er viðskiptafræðingur, löggiltur verðbréfamiðlari og er að ljúka námi til viðurkennds bókara. Gunnar er jafnframt forseti Skáksambands Íslands síðan 2009 og hefur staðið fyrir mörgum stórviðburðum á Íslandi.

Email: gunnar@skaksamband.is