iCert er vottunarstofa sem sérhæfir sig í vottunum á jafnlauna- og gæðastjórnunarkerfum
Við hjá iCert ehf leggjum metnað okkar í að veita
persónulega og vandaða þjónustu með stöðugar umbætur að leiðarljósi.

Tilboðsbeiðni um vottun jafnlaunakerfis
Jafnlaunastaðallin er stjórnunarkerfisstaðall sem snýr að launajafnrétti kynja á vinnustöðum.

Tilboðsbeiðni um ISO vottun
Alþjóðlegur staðall sem skilgreinir kröfur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja bæta heildar árangur sinn og innleiða gæðastjórnunarkerfi í starfsemi sína

Almenn fyrirspurn
Hefur þú almenna fyrirspurn til okkar? Við tökum vel á móti öllum fyrirspurnum sem til okkar koma.
Vottunarþjónusta að þínum þörfum
Hér getur þú skoðað allar þær vottunarþjónustur sem við höfum upp á að bjóða