Samstarf við DNV GL

Það er sönn ánægja að tilkynna að vottunarstofurnar, iCert ehf. og DNV GL, hafa gert samstarfssamning sín á milli. DNV GL er alþjóðleg vottunarstofa sem hefur verið starfandi frá 1864 og er leiðandi á heimsvísu í faggildum vottunum stjórnunarkerfa, áhættustjórnun og staðfestingu ETS losunaruppgjörs. Viðskiptavinir DNV GL eru yfir 100.000 í sjávarútvegi, jarðefna-, orku-, matvæla-

Lesa meira…