Námskeið Velferðarráðuneytisins

Dagana 19. - 24. október hélt Endurmenntun Háskóla Íslands námskeið f.h. Velferðarráðuneytisins fyrir úttektaraðila vegna vottunar jafnlaunakerfa. Til þess að teljast hæfur til úttekta á jafnlaunakerfum þurfa úttektaraðilar að hafa setið námskeiðið og staðist próf. Fulltrúar iCert á námskeiðinu voru sjö og samdóma álit þeirra var að vel var staðið að námskeiðinu og námsefnið mikilvægt […]

Lesa meira…

Úttekt faggildingarsviðs Einkaleyfastofu

Dagana 27. og 28. september sl. kom faggildingarsvið Einkaleyfastofu ásamt matsmanni í úttekt á vottunarkerfi iCert. Úttektin gekk að mati iCert vonum framar og kann iCert Einkaleyfastofu miklar þakkir fyrir þær ábendingar og athugasemdir sem komu fram í úttektinni. Næsta skref í faggildingarferlinu er staðfestingarmat (e. witnessing assessment) á framkvæmd iCert á úttektum jafnlaunakerfa skv. […]

Lesa meira…