Skógarkolefni

Í síðustu viku birti Skógræktin viðmið sín um Skógarkolefni en Skógarkolefni er vottunarkerfi fyrir binding kolefnis með nýskógrækt. iCert hefur verið Skógræktinni innan handar í ferlinu en mikilvægt er að komið sé á fót hérlendis vottunarkerfi fyrir loftslagsverkefni sem ráðist er í. iCert óskar Skógræktinni til hamingju með áfangann og hlakkar til að fylgjast með

Lesa meira…