Faggilding iCert

iCert hefur nú fengið staðfest frá faggildingarsviði Einkaleyfastofu að vottunarkerfi iCert sé í samræmi við kröfur sem gerðar eru til faggiltra vottunarstofa skv. staðlinum ÍST EN ISO 17021-1:2015. Lokaskrefið í faggildingarferlinu er því framundan, en stefnt er að framkvæmd staðfestingarmats faggildingarsviðs á vottunum gæðastjórnunarkerfa skv. ISO 9001:2015 fari fram núna í desember samhliða vottunarúttekt hjá

Lesa meira…

Samstarfsaðilar

iCert hefur gert samstarfssamninga við fimm einstaklinga sem munu sinna úttektum á jafnlaunakerfum og gæðastjórnunarkerfum viðskiptavina iCert. Þau eru; Anna María Þorvaldsdóttir, Ásdís Björg Jóhannesdóttir, Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, Guðmundur S. Pétursson og Gunnar Björnsson. iCert er þessa dagana að ljúka þjálfun úttektaraðilanna. Þjálfunin er þrískipt. Í fyrsta lagi er um að ræða námskeið sem iCert

Lesa meira…

Ásdís Björg Jóhannesdóttir

Ásdís Björg Jóhannesdóttir er úttektaraðili hjá iCert á sviði Vakans, jafnlaunakerfa og gæðastjórnunarkerfa. Ásdís Björg er menntaður kennari með meistaragráðu í Markaðsfræði og Alþjóðaviðskiptum og D-vottun í verkefnastjórnun. Hún hefur unnið í gæðamálum og verkefnastjórnum undanfarin ár meðal annars hjá Tollstjóra þar sem hún vann við verkferla og stýrði verkefnum um gæði í þjónustu. Hún hefur

Lesa meira…

Gunnar Björnsson

Gunnar Björnsson er úttektaraðili á svið jafnlaunakerfa hjá iCert. Gunnar hefur yfir 20 ára starfsreynslu í fjármálakerfinu. Þar starfaði Gunnar sem sérfræðingur í áhættustýringu og við innri úttektir hjá innri endurskoðun auk þess að starfa sem verkefnastjóri við innleiðingu útlánakerfa. Gunnar hefur mikla reynslu af úttektum og kerfum. Gunnar er viðskiptafræðingur, löggiltur verðbréfamiðlari og er

Lesa meira…

Elfa Hrönn Guðmundsdóttir

Elfa Hrönn Guðmundsdóttir er úttektaraðili á svið jafnlaunakerfa hjá iCert. Elfa Hrönn er menntuð í stjórnmálafræði og mannauðsstjórnun og með framhaldsmenntun í stjórnun og rekstri, MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur áralanga reynslu af mannauðsstjórnun og vinnu við mannauðstengd mál, m.a. hjá Landsneti hf., Háskólanum í Reykjavík, Motus ehf., Capacent ehf. og sem sjálfstætt

Lesa meira…