Ólöf Ýrr Atladóttir

Ólöf Ýrr Atladóttir, fyrrverandi ferðamálastjóri, er sérstakur ráðgjafi iCert á sviði Vakans og ferðaþjónustunnar. Ólöf starfaði um árabil sem ferðamálastjóri og hefur í störfum sínum aflað sér víðtækrar þekkingar og reynslu á ferðaþjónustu hér á landi sem og erlendis. Vakinn var innleiddur hér á landi í tíð hennar sem ferðamálastjóri. Ólöf starfar nú að ferðaþjónustuverkefnum

Lesa meira…

Ásbjörn Björgvinsson

Ásbjörn Björgvinsson er sérstakur ráðgjafi iCert vegna ferðaþjónustunnar og er jafnframt úttektaraðili iCert á Vakanum. Ásbjörn hefur verið viðriðinn ferðaþjónustuna á þriðja áratug og tekið þátt í uppbyggingu greinarinnar með virkum þætti og býr þannig að mikilli reynslu og þekkingu á greininni. Ásbjörn byggði m.a. upp Hvalasafnið á Húsavík, Markaðsstofu Norðurlands og Lava – Eldfjallamiðstöðina

Lesa meira…