Anna María Þorvaldsdóttir

Anna María Þorvaldsdóttir

Anna María Þorvaldsdóttir er úttektaraðili iCert á sviði gæðastjórnunar- og jafnlaunakerfa. Anna María hefur yfir 18 ára starfsreynslu í mannauðs- og gæðastjórnun og starfað bæði sem mannauðsstjóri og gæðastjóri. Hún hefur innleitt gæðastjórnunarkerfi hjá fyrirtækjum í samræmi við kröfur ISO 9001 og einnig stafað sem úttektaraðili á ISO staðli fyrir lækningatæki. Anna María hefur í starfi sínu sem gæðastjóri samþætt ISO 9001 með öðrum stöðlum. Anna María hefur jafnframt setið í stjórn faghóps um gæðastjórnun og ISO staðla hjá Stjórnvísi. Anna María situr í kvartana- og mótmælanefnd iCert.

Email: annamariathorvalds@gmail.com