Ólöf Ýrr Atladóttir

Ólöf Ýrr Atladóttir, fyrrverandi ferðamálastjóri, er sérstakur ráðgjafi iCert á sviði Vakans og ferðaþjónustunnar. Ólöf starfaði um árabil sem ferðamálastjóri og hefur í störfum sínum aflað sér víðtækrar þekkingar og reynslu á ferðaþjónustu hér á landi sem og erlendis. Vakinn var innleiddur hér á landi í tíð hennar sem ferðamálastjóri. Ólöf starfar nú að ferðaþjónustuverkefnum

Lesa meira…

Ásbjörn Björgvinsson

Ásbjörn Björgvinsson er sérstakur ráðgjafi iCert vegna ferðaþjónustunnar og er jafnframt úttektaraðili iCert á Vakanum. Ásbjörn hefur verið viðriðinn ferðaþjónustuna á þriðja áratug og tekið þátt í uppbyggingu greinarinnar með virkum þætti og býr þannig að mikilli reynslu og þekkingu á greininni. Ásbjörn byggði m.a. upp Hvalasafnið á Húsavík, Markaðsstofu Norðurlands og Lava – Eldfjallamiðstöðina

Lesa meira…

Ásdís Björg Jóhannesdóttir

Ásdís Björg Jóhannesdóttir er úttektaraðili hjá iCert á sviði Vakans, jafnlaunakerfa og gæðastjórnunarkerfa. Ásdís Björg er menntaður kennari með meistaragráðu í Markaðsfræði og Alþjóðaviðskiptum og D-vottun í verkefnastjórnun. Hún hefur unnið í gæðamálum og verkefnastjórnum undanfarin ár meðal annars hjá Tollstjóra þar sem hún vann við verkferla og stýrði verkefnum um gæði í þjónustu. Hún hefur

Lesa meira…

Gunnar Björnsson

Gunnar Björnsson er úttektaraðili á svið jafnlaunakerfa hjá iCert. Gunnar hefur yfir 20 ára starfsreynslu í fjármálakerfinu. Þar starfaði Gunnar sem sérfræðingur í áhættustýringu og við innri úttektir hjá innri endurskoðun auk þess að starfa sem verkefnastjóri við innleiðingu útlánakerfa. Gunnar hefur mikla reynslu af úttektum og kerfum. Gunnar er viðskiptafræðingur, löggiltur verðbréfamiðlari og er

Lesa meira…

Elfa Hrönn Guðmundsdóttir

Elfa Hrönn Guðmundsdóttir er úttektaraðili á svið jafnlaunakerfa hjá iCert. Elfa Hrönn er menntuð í stjórnmálafræði og mannauðsstjórnun og með framhaldsmenntun í stjórnun og rekstri, MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur áralanga reynslu af mannauðsstjórnun og vinnu við mannauðstengd mál, m.a. hjá Landsneti hf., Háskólanum í Reykjavík, Motus ehf., Capacent ehf. og sem sjálfstætt

Lesa meira…