GÁTLISTAR

Áður en formlegt vottunarferli hefst og úttektir skipulagðar t.d. á jafnlaunakerfum eða gæðastjórnunarkerfum er gott að kanna stöðuna mála m.t.t. krafna þess staðals sem stjórnunarkerfið snýr að. Einnig er gott í útfærslu og innleiðingu að hafa gátlista til hliðsjónar. Gátlista má finna víðsvegar, t.d. á vef stjórnarráðsins vegna jafnlaunavottunar. Á fræðsluvef iCert er að finna uppfærða gátlista iCert fyrir fyrirtæki og stofnanir til að kanna stöðu þeirra í innleiðingu jafnlaunakerfa og gæðastjórnunarkerfa. Rétt er að nefna gátlistar eru venjulega leiðbeinandi og þannig ætti ekki gera ráð fyrir að í úttektum sé sé aðeins unnið m.t.t. gátlista.
Hafa samband