Þann 26. ágúst birtist frétt um stöðu jafnlaunavottunar á Íslandi, sjá má fréttina hér. 142 fyrirtæki og stofnanir þurfa að hljóta vottun á jafnlaunakerfi sín fyrir árslok og því er mikilvægt að þau ljúki við innleiðingu kerfisins sem fyrst svo unnt verði að taka þau út til vottunar fyrir árslok. Á heimasíðu iCert er hægt að nálgast upplýsingar um vottunarferlið og fá tilboð í vottun jafnlaunakerfa. Hafðu samband í dag við skrifstofu iCert í síma 565-9001 og fáðu frekari upplýsingar.
http://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir-kl-19-00/23879?ep=7gbupu