Vottun skv. ÍST 85 og ÍST EN ISO 9001

Á dögunum veitti iCert annars vegar Reiknistofu bankanna hf. vottun á að jafnlaunakerfi RB uppfyllir kröfur staðalsins ÍST 85:2012 og hins vegar Fjölbrautaskólanum við Ármúla vottun á að gæðastjórnunarkerfi skólans fyrir fjarnám uppfyllir kröfur staðalsins ÍST EN ISO 9001:2015. iCert vill óska þeim til hamingju með árangurinn. Sjá nánar á heimasíðu RB og FÁ

Lesa meira…

Umsögn iCert um frumvarp um breytingar á lögum um loftslagsmál

Umhverfismál og aðgerðir til að sporna við loftslagsbreytingum hafa aldrei verið eins aðkallandi og nú. Árið 2015 skrifaði Ísland undir s.k. Parísarsáttmála sem í einfaldaðri mynd snýst um að þjóðir heims grípi til aðgerða til þess að halda hnattrænni hlýnun jarðar vel undir 2°C yfir gildum frá upphafi iðnbyltingar. Umhverfisráðherra hefur lagt fram frumvarp til

Lesa meira…

Fræðslusíða

Í dag fengu allir viðskiptavinir iCert í jafnlaunavottun aðgang að sérstakri fræðslusíðu um jafnlaunastaðalinn en með því vill iCert bæði veita viðskiptavinum síðnum miðlægan aðgang að fræðsluefni sem hingað til hefur verið á vinnusvæði vottunar á innri vef iCert og auðvelda miðlun nýs fræðsluefnis til viðskiptavina sinna. Viðskiptavinir iCert hafa aðgang að mikilli fræðslu um

Lesa meira…

Dokkufundur um jafnlaunamál

Föstudaginn 21. september var haldinn í bíósal Arion banka dokkufundur um jafnlaunamál. Virkilega góð þátttaka var á fundinum en þar var farið yfir helstu spurningar sem brunnið hafa á þeim sem vinna nú í innleiðingu jafnlaunakerfa. Kynningarnar sem haldnar voru eftirfarandi Vottun og vottunarferlið – hvað tekur við eftir að innleiðingu er lokið? – Guðmundur

Lesa meira…