Launagreiningarverkfæri

Allir viðskiptavinir iCert hafa aðgang að launagreiningarverkfæri þannig að þeir geti framkvæmt launagreiningar með auðveldum hætti og þegar þeim hentar. Launagreiningarverkfæri iCert hefur nú verið uppfært vegna óska viðskiptavina iCert. Í nýrri útgáfu er hægt að skilgreina allt að 200 störf og gera greiningu fyrir allt að 4.000 starfsmenn. Jafnlaunaviðmið eru nú allt að 13

Lesa meira…

Samstarf við DNV GL

Það er sönn ánægja að tilkynna að vottunarstofurnar, iCert ehf. og DNV GL, hafa gert samstarfssamning sín á milli. DNV GL er alþjóðleg vottunarstofa sem hefur verið starfandi frá 1864 og er leiðandi á heimsvísu í faggildum vottunum stjórnunarkerfa, áhættustjórnun og staðfestingu ETS losunaruppgjörs. Viðskiptavinir DNV GL eru yfir 100.000 í sjávarútvegi, jarðefna-, orku-, matvæla-

Lesa meira…

Skógarkolefni

Í síðustu viku birti Skógræktin viðmið sín um Skógarkolefni en Skógarkolefni er vottunarkerfi fyrir binding kolefnis með nýskógrækt. iCert hefur verið Skógræktinni innan handar í ferlinu en mikilvægt er að komið sé á fót hérlendis vottunarkerfi fyrir loftslagsverkefni sem ráðist er í. iCert óskar Skógræktinni til hamingju með áfangann og hlakkar til að fylgjast með

Lesa meira…

Viðmið um kolefnishlutleysi

iCert áformaði að birta á heimasíðu sinni viðmið um kolefnishlutleysi í október. Viðmiðin eru ætluð fyrirtækjum og stofnunum sem vilja sýna samfélagslega ábyrgð í loftslagsmálum og ná árangri í að draga úr losun sinni á gróðurhúsalofttegundum og bindingu þeirrar losunar sem ekki verður fyrirbyggð. Hingað til hefur skort leiðbeiningar um kolefnisjöfnun og kolefnishlutleysi. iCert er

Lesa meira…

Viðmið um kolefnishlutleysi

Frá því lög um breytingar á lögum um loftslagsmál voru samþykkt í vor hafa eigendur iCert unnið að leiðbeiningum um kolefnishlutleysi í anda sambærilegra viðmiða erlendis. Vinnan er drifin áfram þar sem engar leiðbeiningar eru til staða um hvernig ná má fram kolefnishlutleysi. Vinnan er á lokametrunum og hafa viðmiðin verið kynnt helstu hagsmunaaðilum í

Lesa meira…