Dokkufundur um innri úttektir
Í dag, 11. desember, hélt iCert í samvinnu við Dokkuna kynningu um innri úttektir. Með lögfestingu jafnlaunavottunar er gerð sú krafa að fyrirtæki og stofnanir að tileinki sér framkvæmd innri úttekta á jafnlaunakerfi sín með það að markmiði að koma auga á frávik og bæta stöðugt rekstur jafnlaunakerfisins. Á fundinum var m.a. farið yfir: Hvað eru innri
Lesa meira…