Ólöf Ýrr Atladóttir

Ólöf Ýrr Atladóttir, fyrrverandi ferðamálastjóri, er sérstakur ráðgjafi iCert á sviði Vakans og ferðaþjónustunnar. Ólöf starfaði um árabil sem ferðamálastjóri og hefur í störfum sínum aflað sér víðtækrar þekkingar og reynslu á ferðaþjónustu hér á landi sem og erlendis. Vakinn var innleiddur hér á landi í tíð hennar sem ferðamálastjóri. Ólöf starfar nú að ferðaþjónustuverkefnum

Lesa meira…

Ásbjörn Björgvinsson

Ásbjörn Björgvinsson er sérstakur ráðgjafi iCert vegna ferðaþjónustunnar og er jafnframt úttektaraðili iCert á Vakanum. Ásbjörn hefur verið viðriðinn ferðaþjónustuna á þriðja áratug og tekið þátt í uppbyggingu greinarinnar með virkum þætti og býr þannig að mikilli reynslu og þekkingu á greininni. Ásbjörn byggði m.a. upp Hvalasafnið á Húsavík, Markaðsstofu Norðurlands og Lava – Eldfjallamiðstöðina

Lesa meira…

Námskeið í innri úttektum 17. og 18. janúar

Dagana 17.  og 18. janúar heldur iCert námskeið í innri úttektum. Með lögfestingu jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012 er fyrirtækjum og stofnunum gert að hlíta ákvæðum staðalsins. Í því fellst m.a. að framkvæma innri úttektir með reglubundnu millibili. Til þess að framkvæma innri úttektir er nauðsynlegt að tileinka sér aðferðafræði innri úttekta með hliðsjón af staðlinum ÍST

Lesa meira…