Vottun skv. ÍST 85 og ÍST EN ISO 9001

Á dögunum veitti iCert annars vegar Reiknistofu bankanna hf. vottun á að jafnlaunakerfi RB uppfyllir kröfur staðalsins ÍST 85:2012 og hins vegar Fjölbrautaskólanum við Ármúla vottun á að gæðastjórnunarkerfi skólans fyrir fjarnám uppfyllir kröfur staðalsins ÍST EN ISO 9001:2015. iCert vill óska þeim til hamingju með árangurinn. Sjá nánar á heimasíðu RB og FÁ

Lesa meira…

Nefndarfundur umhverfis- og samgöngunefndar

Guðmundur Sigbergsson, framkvæmdastjóri iCert, mætti á fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis núna í morgun til að fylgja eftir og fara með ítarlegri hætti yfir umsögn vottunarstofunnar um frumvarp til breytingar á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (Mál 758 – Loftslagsmál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð)). Umsögn iCert er aðgengileg á vef Alþingis og hana má

Lesa meira…