Umsögn iCert um frumvarp um breytingar á lögum um loftslagsmál
Umhverfismál og aðgerðir til að sporna við loftslagsbreytingum hafa aldrei verið eins aðkallandi og nú. Árið 2015 skrifaði Ísland undir s.k. Parísarsáttmála sem í einfaldaðri mynd snýst um að þjóðir heims grípi til aðgerða til þess að halda hnattrænni hlýnun jarðar vel undir 2°C yfir gildum frá upphafi iðnbyltingar. Umhverfisráðherra hefur lagt fram frumvarp til
Lesa meira…