Jón Karlsson

Jón Karlsson er vottunarstjóri iCert. Jón er menntaður lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Jón starfaði hjá Seðlabanka Íslands með hléum frá árinu 2009 til 2018. Frá árinu 2015 hefur Jón rekið fyrirtæki undir nafninu BATTAR, sem sérhæfir sig í einkaþjálfun í knattspyrnu, auk þess sem það vinnur að þróun æfingakerfis til knattspyrnuþjálfunar. Email: jon@icert.is Sími: 847-8799

Lesa meira…

Sigurður M. Harðarson

Sigurður M. Harðarson, einn eigenda iCert, er samræmingarstjóri úttekta. Sigurður er einn reynslumesti úttektarstjóri á landinu og hefur yfir 25 ára reynslu í úttektum stjórnunarkerfa s.s. ISO 9001, 14001, 22000, 55001, OHSAS 18001 o.fl. Sigurður er úttektarstjóri iCert í úttektum á gæðastjórnunarkerfum skv. ISO 9001:2015 og sér um þjálfun úttektaraðila á vegum iCert til að

Lesa meira…

Námskeið Velferðarráðuneytisins

Dagana 19. – 24. október hélt Endurmenntun Háskóla Íslands námskeið f.h. Velferðarráðuneytisins fyrir úttektaraðila vegna vottunar jafnlaunakerfa. Til þess að teljast hæfur til úttekta á jafnlaunakerfum þurfa úttektaraðilar að hafa setið námskeiðið og staðist próf. Fulltrúar iCert á námskeiðinu voru sjö og samdóma álit þeirra var að vel var staðið að námskeiðinu og námsefnið mikilvægt

Lesa meira…

Úttekt faggildingarsviðs Einkaleyfastofu

Dagana 27. og 28. september sl. kom faggildingarsvið Einkaleyfastofu ásamt matsmanni í úttekt á vottunarkerfi iCert. Úttektin gekk að mati iCert vonum framar og kann iCert Einkaleyfastofu miklar þakkir fyrir þær ábendingar og athugasemdir sem komu fram í úttektinni. Næsta skref í faggildingarferlinu er staðfestingarmat (e. witnessing assessment) á framkvæmd iCert á úttektum jafnlaunakerfa skv.

Lesa meira…