Jafnlaunastaðallinn – ÍST 85:2012
Jafnlaunastaðallin er stjórnunarkerfisstaðall sem snýr að launajafnrétti kynja á vinnustöðum og er markmið hans að auðvelda atvinnurekendum að koma á og viðhalda launajafnrétti kynja á vinnustað sínum.
Vottun
Í úttektum iCert er útfærsla, innleiðing og framkvæmd jafnlaunakerfa tekin út m.t.t. þess hvort kröfur staðalsins séu uppfylltar. Auk úttektar fá viðskiptavinir endurgjöf á útfærslu og innleiðingu og framkvæmd jafnlaunakerfa sinna með það að markmiði að stuðla að stöðugum umbótum.
Tilboðsbeiðni um vottun jafnlaunakerfis
Smelltu hér til að senda inn tilboðsbeiðni