Fræðslusíða

Í dag fengu allir viðskiptavinir iCert í jafnlaunavottun aðgang að sérstakri fræðslusíðu um jafnlaunastaðalinn en með því vill iCert bæði veita viðskiptavinum síðnum miðlægan aðgang að fræðsluefni sem hingað til hefur verið á vinnusvæði vottunar á innri vef iCert og auðvelda miðlun nýs fræðsluefnis til viðskiptavina sinna. Viðskiptavinir iCert hafa aðgang að mikilli fræðslu um

Lesa meira…

Úttekt faggildingarsviðs

Þann 27. og 28. september er faggildingarsvið Einkaleyfastofu væntanlegt í formlega úttekt á vottunarkerfi iCert til faggildingar. iCert sótti um faggildingu í vottunum gæðastjórnunarkerfa skv. ISO 9001:2015 og jafnlaunakerfa skv. ÍST 85:2012 í júlí og stefnir á að verða fyrsta vottunarstofan sem hlýtur faggildingu í vottunum jafnlaunakerfa.

Lesa meira…

Dokkufundur um jafnlaunamál

Föstudaginn 21. september var haldinn í bíósal Arion banka dokkufundur um jafnlaunamál. Virkilega góð þátttaka var á fundinum en þar var farið yfir helstu spurningar sem brunnið hafa á þeim sem vinna nú í innleiðingu jafnlaunakerfa. Kynningarnar sem haldnar voru eftirfarandi Vottun og vottunarferlið – hvað tekur við eftir að innleiðingu er lokið? – Guðmundur

Lesa meira…

Frétt um stöðu jafnlaunavottunar á RÚV

Þann 26. ágúst birtist frétt um stöðu jafnlaunavottunar á Íslandi, sjá má fréttina hér. 142 fyrirtæki og stofnanir þurfa að hljóta vottun á jafnlaunakerfi sín fyrir árslok og því er mikilvægt að þau ljúki við innleiðingu kerfisins sem fyrst svo unnt verði að taka þau út til vottunar fyrir árslok. Á heimasíðu iCert er hægt

Lesa meira…

Nýr meðeigandi og samstarfsaðili

Sigurður M. Harðarson hefur bæst í eigendahóp iCert. Sigurður er menntaður véltæknifræðingur frá Tækniháskólanum í Óðinsvéum og hefur yfir 25 ára reynslu í ráðgjöf við innleiðingu, rekstur og úttektir á stjórnunarkerfum. Sigurður starfar sem umhverfisstjóri Icelandair Group hf. en samhliða hefur hann sinnt störfum sem úttektarstjóri fyrir erlendar vottunarstofur í úttektum á stjórnunarkerfum fyrirtækja og

Lesa meira…