Samstarf við DNV GL

Það er sönn ánægja að tilkynna að vottunarstofurnar, iCert ehf. og DNV GL, hafa gert samstarfssamning sín á milli. DNV GL er alþjóðleg vottunarstofa sem hefur verið starfandi frá 1864 og er leiðandi á heimsvísu í faggildum vottunum stjórnunarkerfa, áhættustjórnun og staðfestingu ETS losunaruppgjörs. Viðskiptavinir DNV GL eru yfir 100.000 í sjávarútvegi, jarðefna-, orku-, matvæla-

Lesa meira…

iCert veitt faggilding

Í lok síðasta árs frestaði félags- og jafnréttismálaráðherra gildistöku jafnlaunavottunar um 12 mánuði. Ein af megin ástæðum þess var að ekki var nægt framboð af faggiltum vottunaraðilum. Faggildingarsvið Einkaleyfastofu hefur nú veitt iCert faggilding í vottun stjórnunarkerfa skv. ÍST EN ISO 17021-1:2015. Faggildingin var veitt í kjölfar staðfestingarmats sem fram fór í mars og var

Lesa meira…

Starfsleyfi til vottunar jafnlaunakerfa

Í dag, 12. desember, fékk iCert formlega staðfestingu á heimild til að votta jafnlaunakerfi eins og fram kom á vef iCert nýverið. Við sem stöndum að iCert erum virkilega stoltir yfir þeim árangri sem vottunarstofan hefur náð frá því hún var stofnuð sl. sumar.

Lesa meira…

Grein um jafnlaunavottun birtist á Vísi

Í dag, 10. desember, birtist grein eftir framkvæmdastjóra iCert á Vísi um jafnlaunavottun. Í greininni er gert grein fyrir í hverju vottun felst en einnig fjallað um mikilvægi faggildingar. Eins og staðan er í dag er aðeins haft eftirlit með framkvæmd vottunaraðgerða í jafnlaunavottun hjá þeim sem eru í faggildingarferli hjá Einkaleyfastofu en því miður

Lesa meira…

Vottanir iCert uppfylla allar kröfur

Í framhaldi af því að iCert fékk staðfest af faggildingarsviði Einkaleyfastofu að vottunarkerfi iCert uppfyllir kröfur staðalsins ÍST EN ISO 17021-1:2015 hefur Félags- og jafnréttismálaráðherra ákveðið að endurskoða reglugerð nr. 1030/2017 um vottun á jafnlaunakerfum á grundvelli staðalsins ÍST 85:2012. Breytingin felur í sér að nýjum vottunarstofum, eins og iCert, er auðveldað að hefja störf

Lesa meira…