Vottunarþjónusta

Jafnlaunastaðallin er stjórnunarkerfisstaðall sem snýr að launajafnrétti kynja á vinnustöðum.

ISO 9001:2015 er alþjóðlegur staðall sem skilgreinir kröfur fyrir fyrirtæki og stofnanir að uppfylla gæðakröfur og gæðamarkmið sem gilda um starfsemina.

Umhverfisstjórnunar-staðallinn ÍST EN ISO 14001:2015 er alþjóðlegur staðall sem skilgreinir kröfur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja bæta heildar árangur sinn í umhverfismálum.

Vakinn er gæða- og umhverfisvottun fyrir íslenska ferðaþjónustu.