iCert ehf. er vottunarstofa sem sérhæfir sig í vottunum á jafnlauna- og gæðastjórnunarkerfum. Síðastliðin sex ár hefur iCert ehf. veitt stórfyrirtækjum, sveitarfélögum, stofnunum og minni fyrirtækjum þjónustu á þessu sviði með góðum árangri. Við leggjum metnað okkar í að veita persónulega og vandaða þjónustu með stöðuðgar umbætur að leiðarljósi.
iCert ehf.
Dalvegi 30, 201, Kópavogi
icert@icert.is
kt. 651018-0210
S: 565-9001