iCert hefur sótt um faggildingu

iCert er í faggildingarferli hjá faggildingarsviði Einkaleyfastofu. Til þess að iCert hljóti faggildingu í vottun stjórnunarkerfa er nauðsynlegt að iCert fái til samstarfs við sig fyrirtæki og/eða stofnanir sem eru að innleiða í starfsemi sína jafnlauna- og/eða gæðastjórnunarkerfi eða hafa lokið því. Hafi þitt fyrirtæki eða stofnun áhuga á að taka þátt í spennandi verkefni

Lesa meira…

iCert sf. ný vottunarstofa fyrir stjórnunarkerfi

Í dag var opnuð heimasíða iCert sf. iCert er óháð vottunarstofa sem veitir vottun á stjórnunarkerfum samkvæmt kröfum stjórnunarkerfisstaðla og í samræmi við kröfur sem gerðar eru til faggiltra vottunaraðila. iCert hefur sótt um faggildingu í vottunum stjórnunarkerfa hjá faggildingarsviði Einkaleyfastofu, ISAC, á sviði gæðastjórnunarkerfa samkvæmt alþjóðlega stjórnunarkerfisstaðlinum ISO 9001:2015 – Gæðastjórnunarkerfi og jafnlaunakerfa samkvæmt jafnlaunastaðlinum

Lesa meira…