Starfsmenn iCert eru Guðmundur Sigbergsso, Jón Karlsson og Sigurður M. Harðarson. iCert er einnig í samstarfi við ýmsa sérfræðinga á sviði gæðakerfa, jafnlaunakerfa, umhverfisstjórnunarkerfa, stjórnunarkerfa um öryggi- og heilsu o.fl og getur því boðið upp á víðtæka þjónustu á sviði vottunar stjórnunarkerfa.
 • LESA MEIRA
  Sigurður M. Harðarson
  Sigurður M. Harðarson, einn eigenda iCert, er samræmingarstjóri úttekta. Sigurður er einn reynslumesti úttektarstjóri...
 • LESA MEIRA
  Guðmundur Sigbergsson
  Guðmundur Sigbergsson er gæða- og framkvæmdastjóri iCert. Guðmundur er með BSc. próf í byggingar-...
 • LESA MEIRA
  Jón Karlsson
  Jón Karlsson er vottunarstjóri iCert. Jón er menntaður lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Jón starfaði...
Hafa samband