Guðmundur Sigbergsson

Guðmundur Sigbergsson

Guðmundur Sigbergsson er gæðastjóri iCert. Guðmundur er með BSc. próf í byggingar- og umhverfisverkfræði frá Háskóla Íslands og framhaldsnám í áhættustjórnun við Lunds Tekniske Högskola með áherslu á fjármál og brunaverkfræði. Á árunum 2010 – 2018 starfaði Guðmundur hjá Seðlabanka Íslands fyrst sem sérfræðingur en síðast sem framkvæmdastjóri. Áður starfaði Guðmundur m.a. við veg- og gatnahönnun og landmælingar, sem og ráðgjöf í brunahönnun og áhættustýringu.

Email: gudmundur@icert.is

Sími: 864-2388