Gátlisti Jafnlaunavottun

Gátlisti Jafnlaunavottun

Á heimasíðu iCert má nálgast mikið af upplýsingum tengdum stjórnunarkerfum s.s. um jafnlaunavottun, gæðastjórnunarkerfi, vottunarferlið og þær kröfur sem gerðar eru til vottunaraðila. Þar má einnig finna gátlista fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja kanna stöðu sína í innleiðingarferli jafnlaunakerfis eða til að kanna til hvers ber að líta í undirbúningi og innleiðingu.

Hafir þú frekari spurningar hafðu þá samband við skrifstofu iCert í síma 565-9001 eða gegnum spjall á heimasíðunni.