Hvað er faggilding?

Þann 1. apríl var iCert veitt faggilding í vottunum stjórnunarkerfa skv. ÍST EN ISO 17021-1:2015. En hvað er faggilding. Vottun byggir í grunninn á því trausti sem gerð er til þess aðila sem veitir vottun sem byggir m.a. á hæfni, óhæði, gagnsæi o.fl. Líkt og með önnur stjórnunarkerfi gilda alþjóðlegar kröfur um framkvæmd vottunar. Þær

Lesa meira…

Stjórnunarkerfi

Gæðastjórnunar-, umhverfisstjórnunar-, jafnlaunakerfi o.fl. eru allt stjórnunarkerfi. Stjórnunarkerfi byggja á hugmyndafræði stjórnunarkerfisstaðla og eru þau jafnan útfærð með hliðsjón af kröfum þeirra. Stjórnunarkerfi búa til ramma um tiltekna framkvæmd fyrir einstaklinga að vinna eftir með það fyrir augum að ná markmiðum atvinnurekenda á skilvirkan og árangursríkan máta. Með öðrum orðum er stjórnunarkerfi skilgreining á því

Lesa meira…

Hvað er jafnlaunavottun?

Síðustu misseri hefur mikið verið fjallað um jafnlaunavottun en umfjöllunin hefur snúist í miklu meiri mæli um jafnlaunakerfin en ekki hina eiginlegu vottun. Vottun stjórnunarkerfa er jákvæð niðurstaða samræmismats, sem er aðferðarfræði við að staðfesta að stjórnunarkerfi uppfylli tilgreindar staðalbundnar kröfur. Í samræmismati er leitast við að sýna fram á að tilgreindar kröfur staðla séu

Lesa meira…