Áhættustýring

Áhættustýring

iCert vinnur að opnun fræðsluvefs um áhættustýringu fyrirtækja og stofnana með hliðsjón af nýrri áherslu alþjóðlegu stjórnunarkerfisstaðlanna á áhættumiðaða hugsun (e. risk based thinking). Þar verða mismunandi áhættustýringaraðferðir kynntar og farið yfir ávinning áhættumiðaðrar hugsunar í stjórnunarkerfum fyrirtækja og stofnana.