iCert hefur sótt um faggildingu

iCert hefur sótt um faggildingu

iCert er í faggildingarferli hjá faggildingarsviði Einkaleyfastofu. Til þess að iCert hljóti faggildingu í vottun stjórnunarkerfa er nauðsynlegt að iCert fái til samstarfs við sig fyrirtæki og/eða stofnanir sem eru að innleiða í starfsemi sína jafnlauna- og/eða gæðastjórnunarkerfi eða hafa lokið því.
Hafi þitt fyrirtæki eða stofnun áhuga á að taka þátt í spennandi verkefni með iCert hafðu þá endilega samband við skrifstofu iCert í síma 565-9001, með því að senda okkur línu á icert@icert.is eða með því að senda okkur helstu upplýsingar hér.